TÆKNIUPPLÝSINGAR

FTP svæði
FTP svæði

FTP svæði

Pixel er með öflugan FTP þjón sem auðvelt er að tengjast við.

 

Litastillingar
Litastillingar

Litastillingar

Öruggast er að nota eftirfarandi litastillingar í Photoshop.

RGB: Nota prófíl “AdobeRGB1998” í Photoshop - Edit>Assign Profile…> velja Profile (Adobe RGB (1998)

CMYK: Nota prófíl “ISOcoated_v2_300_eci” í Photoshop - Edit>Assign Profile…> velja Profile

(ISO Coated v2 300% (ECI)

 

Skil á gögnum
Skil á gögnum

Skil á gögnum

Við tökum á móti verkefnum í ýmsum forritum, en best er að fá gögn í PDF skjölum.

Skil á gögnum í PDF skjölum eykur öryggi og hraðar vinnslu.

 

Nauðsynlegt er að láta allar myndir og grunna sem eiga að ná út í skurð blæða a.m.k. 3 mm.

út fyrir skorna stærð.

Prentgögn þurfa að vera miðjusett í PDF skjölum og á stökum síðum en ekki opnum (spread).

Gæta skal að því að svart letur sé ekki í öllum litum (registration color).

Nauðsynlegt er að fara vandlega yfir PDF skjalið áður en það er sent til okkar.

CMYK blanda í svörtum flötum er hæfileg 40% Cyan - 30% Yellow - 30% Magenta - 100% Black

 

Pappírsstærðir
Pappírsstærðir

Pappírsstærðir

Helstu pappírsstærðir:

 

A7 (74x105 mm.) | A6 (105x148 mm.) | A5 (148x210 mm.) | A4 (210x297 mm.)

A3 (297x420 mm.) | A2 (420x594 mm.) | A1 (594x841 mm.) | A0 (841x1189 mm.)

Crown (510x760 mm.) | Demy (570x890 mm.) | Din (610x860 mm.) | Din yfirstærð (630x880 mm.)

Royal (640x960 mm.) | Din yfirstærð (630x880 mm.) | Yfirstærðir (700x1000 mm.) og (720x1020 mm.)

 

Umslagastærðir
Umslagastærðir

Umslagastærðir

M65 (112x223 mm.) | C65 (114x229 mm.) | C6 (114x162 mm.) | C5 (162x229 mm.)

B5 (176x250 mm.) | C4 (229x324 mm.) | B4 (255x354 mm.)

 

Aðstaða og tækjakostur
Aðstaða og tækjakostur

Aðstaða og tækjakostur

Pixel ehf er til húsa að Ármúla 1 jarðhæð, í sérhönnuðu húsnæði fyrir prentþjónustu.

Hér eru nokkrar myndir af tækjakosti Pixel.