PRENTUN

BÆKLINGAR
Bæklingar

Bæklingar

Bæklingar geta verið mjög skemmtilegir því þá er hægt að útbúa í ýmsum stærðum og útfærslum,

allt frá 4 síðum upp í 500 eða fleiri.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

 

Frágangur

Brotið og heft í kjöl, fræst í kjöl og gormun eru algengustu aðferðir við frágang bæklinga.


Pappírsþykktir

Pappírsþykkt í bæklingum getur verið frá 70 gr. til 350 gr.

Algengt er að innsíður séu á 130-170 gr. pappír og kápa á 200-350 gr. pappír.

 

Algengar stærðir

A4 (210x297 mm.) | A5 (148x210 mm.) | A6 (105x148 mm.) | 99x210 mm. (túristabrot)

 

Endurprentun

Auðvelt er að endurprenta eldri verk þar sem við kappkostum að geyma öll verkefni á stafrænu formi.

 

Aðrir valmöguleikar

Laminering, matt eða glans | Plöstun, matt eða glans | Upphleyping | Gylling | Þrykking | Stönsun

Markpóstur
Markpóstur

Markpóstur

Markpóstur er frábær kostur og líklega sá áhrifamesti þegar þarf að ná til ákveðins hóps.

Markpóstur getur verið mjög fjölbreyttur og mismunandi t.d. bæklingar, póstkort, fréttabréf,

boðskort, sölubæklingar o.s.frv.

Hægt er að prenta mismunandi texta, myndir, kóða og aðrar upplýsingar sem geta verið

breytilegar frá blaði til blaðs án þess að hægja á prentferlinu.

 

Við nafnamerkjum beint á markpóst, boðskort eða umslög, auk þess sjáum við um

pökkun eða þann frágang sem óskað er eftir.

Sendum markpóst og annan fjölpóst á póststöðvar eða keyrum hann heim til viðkomandi.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

 

Frágangur

Frágangur getur verið mismunandi, allt eftir óskum viðskiptavinar.


Pappírsþykktir

Pappírsþykkt í markpósti getur verið frá 70 gr. til 350 gr.

 

Algengar stærðir

A4 (210x297 mm.) | A5 (148x210 mm.)

 

Aðrir valmöguleikar

Laminering, matt eða glans | Plöstun, matt eða glans | Upphleyping | Gylling | Þrykking | Stönsun

Nafnspjöld
Nafnspjöld

Nafnspjöld

Nafnspjöld eru fáanleg í mörgum stærðum, gerðum og útfærslum.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.


Pappírsþykktir

Pappírsþykkt í nafnspjöldum er venjulega frá 300 gr. til 350 gr.

 

Algengar stærðir

85x55 mm. | 85x50 mm.

 

Endurprentun

Auðvelt er að endurprenta eldri verk þar sem við kappkostum að geyma öll verkefni á stafrænu formi.

 

Aðrir valmöguleikar

Laminering, matt eða glans | Plöstun, matt eða glans | Upphleyping | Gylling | Þrykking | Stönsun

Plaköt
Plaköt

Plaköt

Hvenær verður einblöðungur að plakati?

Einblöðungur verður að plakati þegar hann er orðinn stærri en A4 blað.

 

Plaköt geta hangið víða en oftast eru þau á veggjum eða þar til gerðum auglýsingatöflum á

kaffihúsum, sundstöðum, sjoppum og öðrum fjölförnum stöðum.

Plaköt eru líka í stöndum fyrir utan matsölustaði, í kössum kvikmyndahúsa og strætóskýlum.

 

Við getum prentað þetta allt saman með bros á vör.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

 

Pappírsþykktir

Pappírsþykkt í plakötum er venjulega frá 130 gr. til 200 gr.

 

Algengar stærðir

A3 (297x420 mm.) | A2 (420x594 mm.) | A1 (594x840 mm.) | 500x700 mm. | 700x1000 mm.

 

Endurprentun

Auðvelt er að endurprenta eldri verk þar sem við kappkostum að geyma öll verkefni á stafrænu formi.

 

Aðrir valmöguleikar

Laminering, matt eða glans | Plöstun, matt eða glans | Límt á foamplötu

Skrifstofugögn
Skrifstofugögn

Skrifstofugögn

Skrifstofugögn geta verið skýrslur, bréfsefni, reikningar, umslög, skrifblokkir, greiðsluseðlar o.fl.

Skýrslur í öllum stærðum og gerðum. Bréfsefni í ýmsum gerðum, einblöðungar og nafnspjöld. Tölusettir og möppugataðir reikningar í einriti, tvíriti eða þríriti. Umslög í ýmsum stærðum og litum. Línustrikaðar, rúðustrikaðar eða óstrikaðar skrifblokkir með eða án götunar. Greiðsluseðlar með rifgötun og möppugötun.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

Boðskort
Boðskort

Boðskort

Boðskort eru notuð við ýmis tækifæri og geta verið af mörgum stærðum og gerðum.

Boðskort í brúðkaup, fermingu, afmæli, opnanir, veislur o.s.frv. Ýmsar gerðir umslaga í boði.

 

Við getum nafnamerkt kortin og eða umslögin.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

 

Pappírsþykktir

Pappírsþykkt í boðskortum er venjulega frá 250 gr. til 350 gr.

 

Algengar stærðir

A6 - A5 - 150x150 mm. spjöld | A6, 4 síður | A5, 4 síður | 150x150 mm. 4 síður | 99x210 mm.

 

Aðrir valmöguleikar

Laminering, matt eða glans | Áritun | Upphleyping | Gylling | Þrykking | Stönsun

Bleksprautuprentun
Bleksprautuprentun

Bleksprautuprentun

Prentun á plakötum og öðru efni með eða án plöstunar eða límt upp á foamplötur.

Prentun á plakötum í gardínustanda (eigum ávallt gardínustanda á lager).

Strigamyndir í mörgum stærðum strekktar á blindramma með upphengju.

Myndir á álplötur með festingum á baki.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

 

Pappír

Pappír á rúllum er 90 gr. 120 gr. 140 gr. og 180 gr. mattur og 200 gr. ljósmyndapappír.

Canvas strigaefni og tauefni sem er frábær lausn fyrir þá sem eru mikið á ferðinni.

Pappír í örkum er 200-300 gr. Munken Lynx, Munken Pure og Munken Polar

 

Algengar stærðir

A2 (420x594 mm.) | A1 (594x840 mm.) | A0 (841x1189 mm.) | 500x700 mm. | 700x1000 mm.

 

Aðrir valmöguleikar

Plöstun, matt eða glans | Límt á foamplötu

Sérprentun
Sérprentun

Sérprentun

Sérprentun er nýjung hjá okkur þar sem við getum prentað með hvítum lit á t.d. litaðan pappír eða

hvítan lit undir grafík á glærfólíu. Einnig bjóðum við upp á 7 lita stafræna prentun sem eykur litatón

í myndum (gamut).

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

Einblöðungar
Einblöðungar

Einblöðungar

Einblöðungar geta verið af ýmsum stærðum og prentaðir á ýmsar pappírstegundir.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

 

Pappírsþykktir

Pappírsþykkt í einblöðungum  er venjulega frá 115 gr. til 200 gr.

 

Algengar stærðir

99x210 mm. | A7 (74x105 mm.) | A6 (105x148 mm.) | A5 (148x210 mm.) | A4 (210x297 mm.)

 

Endurprentun

Auðvelt er að endurprenta eldri verk þar sem við kappkostum að geyma öll verkefni á stafrænu formi.

 

Aðrir valmöguleikar

Laminering, matt eða glans | Plöstun, matt eða glans | Tölusetning

Bækur
Bækur

Bækur

Prentun á kiljum og bókum í harðspjaldakápur, mikið úrval af pappír og bókbandsefnum.

Kápur klæddar bókbandsefni eða álímd kápa.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

 

Pappírsþykktir

Pappírsþykkt í bókum er venjulega frá 80 gr. til 170 gr.

 

Algengar stærðir

Crown (127x190 mm.) | Tvöfaldur Crown (190x254 mm.) | Demy (139x222 mm.) | A5 (148x210 mm.) Royal (158x254 mm.)  | Super Royal (170x260 mm.) | A4 (210x297 mm.) | 260x330 mm.

 

Endurprentun

Auðvelt er að endurprenta eldri verk þar sem við kappkostum að geyma öll verkefni á stafrænu formi.

 

Aðrir valmöguleikar

Laminering, matt eða glans | Lökkun | Upphleyping | Gylling | Þrykking | Stönsun

Ársskýrslur
Ársskýrslur

Ársskýrslur

Prentun á ársskýrslum getur verið á marga vegu, allt eftir óskum viðskiptavinar.

Einfaldar skýrslur í einum lit sem og skýrslur með flóknum frágangi.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

 

Frágangur

Brotið og heft í kjöl, fræst í kjöl og gormun eru algengar aðferðir við frágang ársskýrslna.

 

Pappírsþykktir

Pappírsþykkt í innsíðum er venjulega frá 100 gr. til 170 gr. og kápa 250 gr. til 350 gr.

 

Algengar stærðir

A4 (210x297 mm.)

 

Endurprentun

Auðvelt er að endurprenta eldri verk þar sem við kappkostum að geyma öll verkefni á stafrænu formi.

 

Aðrir valmöguleikar

Laminering, matt eða glans | Lökkun | Upphleyping | Gylling | Þrykking | Stönsun

Matseðlar
Matseðlar

Matseðlar

Matseðlar eru í ýmsum stærðum og útfærslum, allt frá einföldum matseðlum sem eru jafnframt borðmottur til flóknari útfærslna t.d. harðspjaldakápur með gyllingu og blindþrykkingu.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

 

Pappírsþykkt

Pappírsþykkt í matseðlum er venjulega frá 170 gr. til 350 gr.

 

Algengar stærðir

Hér eru engar stærðir algengari en aðrar.

 

Endurprentun

Auðvelt er að endurprenta eldri verk þar sem við kappkostum að geyma öll verkefni á stafrænu formi.

 

Aðrir valmöguleikar

Laminering, matt eða glans | Plöstun, matt eða glans | Upphleyping | Gylling | Þrykking | Stönsun

Límmiðar
Límmiðar

Límmiðar

Við prentum límmiða á mattan pappír, glanspappír og límfólíur.

Einnig límmiða á CD og DVD diska ásamt því að nafnamerkja á límmiða.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

 

Algengar stærðir

Hér eru engar stærðir algengari en aðrar.

 

Endurprentun

Auðvelt er að endurprenta eldri verk þar sem við kappkostum að geyma öll verkefni á stafrænu formi

 

Aðrir valmöguleikar

Laminering, matt eða glans | Stönsun

Sérefni
Sérefni

Sérefni

Prentum á glærur, hvítt plast, segul og Tyvek efni í fullum litum.

Segulprentun er frábær kostur sem boðskort, kynningarefni eða gjafavara.

Tyvek er algengasta efni sem notað er í t.d. hlaupanúmerum og öðrum merkingum

sem þurfa að þola íslenska veðráttu.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

 

Algengar stærðir

Hér eru engar stærðir algengari en aðrar.

 

Endurprentun

Auðvelt er að endurprenta eldri verk þar sem við kappkostum við að geyma

öll verkefni á stafrænu formi.

 

Aðrir valmöguleikar

Laminering, matt eða glans | Plöstun, matt eða glans | Stönsun

Umslög
Umslög

Umslög

Prentum á nánast allar tegundir umslaga í ýmsum stærðum.

Flest umslög fást með eða án glugga og eru sjálflímandi.

Þá er hægt að prenta nöfn viðtakenda á umslög.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

 

Algengar stærðir

M65 (112x223 mm.) | C65 (114x229 mm.) | C6 (114x162 mm.) | C5 (162x229 mm.)

B4 (176x250 mm.) | C4 (229x324 mm.) | B4 (255x354 mm.)

 

Aðrir valmöguleikar

Nafnaáritun | Pökkun