ÖNNUR ÞJÓNUSTA

Breytileg prentun
Breytileg prentun

Breytileg prentun

Verkefni sem þurfa breytilega prentun geta verið mjög fjölbreytt og mismunandi, t.d. boðskort, bæklingar, póstkort, fréttabréf, sölubæklingar o.s.frv.

Hægt að prenta mismunandi texta, myndir, kóða og aðrar upplýsingar, sem geta verið

breytilegar frá blaði til blaðs, án þess að hægja á prentferlinu.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

Ljómyndaprentun
Ljómyndaprentun

Ljómyndaprentun

Prentum út ljósmyndir í flestum stærðum á mattan pappír eða ljósmyndapappír.

 

Algengar stærðir

100x150 mm. | 130x180 mm. | 150x200 mm.

 

Við leggjum mikla áherslu á vandaðan pappír og hágæða prentun á öllum okkar vörum.

Prentráðgjafar okkar eru fúsir að leiðbeina, gefa góð ráð og gera verðtilboð.

Áritun og pökkun
Áritun og pökkun

Áritun og pökkun

Við áritum á umslög, boðskort og annað útsendiefni.

Áritunarlistar skulu vera í Excel skjali og erum við fúsir að leiðbeina fólki hvernig best er að skila þeim.

Sjáum einnig um pökkun eða þann frágang sem óskað er eftir.

Sendum fjölpóst á póststöðvar eða keyrum hann heim til viðkomandi.

 

 

 

 

 

Umbrot
Umbrot

Umbrot

Umbrot á bókum, bæklingum, vörulistum og uppsetning á prentgripum.

Bókband
Bókband

Bókband

Bókbandsvinnsla í hæsta gæðaflokki, sama hvort um er að ræða brot og heftingu

eða handsaumaða bók í leður, með gyllingu og þrykkingu.

Fræsing
Fræsing

Fræsing

Fræsing á bæklingum, heftum og bókum í hefðbundinni límingu (hot melt)

og nú bjóðum við einnig upp á PUR límingu.

Gormun
Gormun

Gormun

Gormar í mörgum litum, stærðum og með lykkju fyrir dagatöl.

Myndaalbúm
Myndaalbúm

Myndaalbúm

Handunnin myndaalbúm í ýmsum litum, 3 stærðum og 2 útfærslum, með og án glugga.

Íslenskt handverk.

 

Stærðir

230x230 mm. | 280x280 mm. | 280x360 mm.

 

Litur á kápu og baki

Hvítt | Svart | Beige | Rautt | Blátt

 

Aðrir valmöguleikar

Með glugga | Án glugga

Skönnun og litgreining
Skönnun og litgreining

Skönnun og litgreining

Innskönnun á gömlum myndum, slidesmyndum og pappírskópíum.

Myndir litgreindar og lagfærðar að óskum.

Akstur
Akstur

Akstur

Relja er á ferðinni allan daginn á PIXEL bílnum með litla og stóra pakka (eins og jólasveinninn).

Ráðgjöf
Ráðgjöf

Ráðgjöf

Við leiðbeinum viðskiptavinum okkar við að finna hagkvæmustu lausnirnar á hverju verkefni fyrir sig.

Umsjón með prentverkum, ráðgjöf, tilboðs- og útboðsgerð.